Samtök hernaðarandstæðinga eru komin aftur með kaffi og vöfflur til að hita upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins 1. maí.
Síðustu tvö ár hefur ekki verið hægt að bjóða heim í Friðarhús eins og venjan hefur verið en nú með hækkandi maísól er kjörið að gæða sér á veitingum og endurnýja kynnin við friðarsinna fram að göngu. Hún leggur svo af stað rétt handan við hornið.
Öll velkomin, aðeins 500 kr. inn.

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn n.k. föstudag, 25. janúar. Nanna Rögnvaldardóttir stýrir eldamennskunni og …

Nýir og ungir félagar í SHA hittast og bera saman bækur sínar í Friðarhúsi.

Fulltrúar SHA heimsækja Menntaskólann í Hamrahlíð.

Matseðillinn í Friðarhúsi n.k. föstudagskvöld verður með áustur-evrópsku sniði: * Ungversk gúllassúpa með paprikusnúðum og …

Nanna Rögnvaldardóttir sér um matseldina að þessu sinni.

Almenn samstaða virtist vera á Alþingi í gær, 17. janúar, um þingsályktunartillögu um fordæmingu á …

Árið 2001 fóru Samtök herstöðvaandstæðinga þess á leit við sveitarstjórnir um allt land að þær …

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsi.

Á liðnum árum hafa Samtök hernaðarandstæðinga haft forgöngu um að fá sveitarstjórnir til að lýsa …

Friðarhús er opið á löngum laugardegi. Heitt á könnunni.

Friðarhús er opið á löngum laugardegi. Heitt á könnunni.

Friðarhús er opið á löngum laugardegi. Heitt á könnunni.

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

Undirbúningsfundur v. alþjóðlegs baráttudags kvenna.