BREYTA

19 stjórnlagaþingmenn hlynntir ákvæði um kjarnorkuvopnalaust Ísland

kjarnneiEitt þeirra atriða sem frambjóðendur til stjórnlagaþings gátu tekið afstöðu til í spurningalista DV, sem þeim stóð til boða fyrir kosningarnar, fólst í þessari spurningu: „Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að stjórnarskrá kveði á um að Ísland verði ávallt kjarnorkuvopnalaust land?“ Það er áhugavert fyrir okkur, sem lengi höfum barist fyrir kjarnorkuvopnalausu Íslandi, að skoða svör þeirra frambjóðenda, sem náðu kjöri: Mjög hlynnt(ur) (14):
    Andrés Magnússon Arnfríður Guðmundsdóttir Ástrós Gunnlaugsdóttir Eiríkur Bergmann Einarsson Erlingur Sigurðarson Freyja Haraldsdóttir Illugi Jökulsson Katrín Fjeldsted Katrín Oddsdóttir Lýður Árnason Ómar Þorfinnur Ragnarsson Silja Bára Ómarsdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir Örn Bárður Jónsson
Frekar hlynnt(ur) (5):
    Dögg Harðardóttir Gísli Tryggvason Salvör Nordal Vilhjálmur Þorsteinsson Þorkell Helgason
Mjög andvíg(ur) (1):
    Pawel Bartoszek
Vil ekki svara (3):
    Ari Teitsson Inga Lind Karlsdóttir Þorvaldur Gylfason
Svaraði ekki DV (2)
    Guðmundur Gunnarsson Pétur Gunnlaugsson
Þess má geta að af öllum þeim frambjóðendum sem svöruðu spurningum DV voru 11% frekar hlynntir og 71% mjög hlynntir því að slíkt ákvæði yrði sett í stjórnarskrá, samtals 82%. 3% voru frekar andvígir, 2% mjög, samtals 5%. Aðrir ýmist svöruðu ekki spurningunni eða voru hlutlausir. Hlutföll meðal almennings sem svaraði spurningum DV voru svipuð. Sjá nánar: http://www.dv.is/stjornlagathing/nidurstodur/

Færslur

SHA_forsida_top

Bókmenntakynning Feministafélagsins

Bókmenntakynning Feministafélagsins

SHA_forsida_top

Njósnað um gest SHA!

Njósnað um gest SHA!

Martyn Lowe, bókavörður, friðarsinni og aktívisti, verður gestur á félagsfundi SHA miðvikudaginn 26. október …

SHA_forsida_top

Málsverður frestast

Málsverður frestast

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hafa yfirleitt verið haldnir síðasta föstudagskvöld í mánuði. Næstu tvö skiptin verður breyting …

SHA_forsida_top

Félagsfundur SHA: Góður gestur frá Bretlandi

Félagsfundur SHA: Góður gestur frá Bretlandi

Miðvikudagskvöldið 26. október kl. 20 efna Samtök hernaðarandstæðinga til félagsfundar í Friðarhúsi. Tilefnið er …

SHA_forsida_top

Ríkisfang: Ekkert

Ríkisfang: Ekkert

Opinn félagsfundur MFÍK verður í Friðarhúsi miðvikudaginn 19. október kl. 19.00. Sigríður Víðis Jónsdóttir mun …

SHA_forsida_top

Málþing í þágu friðar

Málþing í þágu friðar

Vakin er athygli á þessu málþingi á vegum Reykjavíkurborgar: Á morgun laugardaginn 15. október verður …

SHA_forsida_top

SHA og MFÍK funda um þjóðernisöfgastefnur

SHA og MFÍK funda um þjóðernisöfgastefnur

Samtök hernaðarandstæðinga og MFÍK efna til sameiginlegs fundar í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, mánudagskvöldið 10. október …

SHA_forsida_top

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Þann 26. sept var haldinn á Akureyri aðalfundur hjá Norðurlandsdeild SHA sem jafnframt var opinn …

SHA_forsida_top

Mannlegt friðarmerki, 2. október

Mannlegt friðarmerki, 2. október

2. október er fæðingardagur Mahatma Gandhi og hafa Sameinuðu þjóðirnar tileinkað daginn baráttunni fyrir tilveru …

SHA_forsida_top

Fyrsti málsverður haustsins

Fyrsti málsverður haustsins

Fyrsti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss á þessu hausti verður haldinn n.k. föstudagskvöld, 30. september. Kokkar kvöldsins …

SHA_forsida_top

Norðlendingar í fullu fjöri

Norðlendingar í fullu fjöri

Norðurlandsdeild SHA stóð fyrir félagsfundi á Akureyri sk. mánudagskvöld. Umræðuefnið var „Nýja Nató og þátttaka …

SHA_forsida_top

Samstaða með sjálfstæðri Palestínu

Samstaða með sjálfstæðri Palestínu

Vakin er athygli á mótmælastöðu Íslands-Palestínu fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna fimmtudaginn 22.september klukkan 17:00. Elva …

SHA_forsida_top

Farsinn í héraðsdómi

Farsinn í héraðsdómi

Mánudaginn 19. september kl. 15 hefst næsti þáttur í farsanum Ákæruvaldið gegn Lalla sjúkraliða. …

SHA_forsida_top

Hiroshima

Hiroshima

(Ljóð þetta var flutt á kertafleytingu friðarsinna á Egilsstöðum í ágúst sl.) Og enn þann …

SHA_forsida_top

The Opportunity: After Utøya

The Opportunity: After Utøya

Í tilefni minningarathafnar um fórnarlömb hryðjuverkanna í Noregi birtir Friðarvefurinn hugvekju Davíðs Stefánssonar á íslensku …