BREYTA

1949 - Austurvöllur - 2019

Sjötíu ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið í skjóli ofbeldis gegn friðsömum mótmælendum á Austurvelli. Samtök hernaðarandstæðinga munu minnast þessara atburða á Austurvelli þann 30. mars n.k. milli kl. 13 og 17. Sögusýning um glæpi Nató, ræðuhöld, kvikmyndasýning og tónlistarflutningur.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …