BREYTA

8. mars: fundur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 17

8mars 01 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Opinn fundur fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Virkjum kraft kvenna. Fundarstjóri: Halldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM Harpa Njálsdóttir, félagsfræðingur Hvað þarf til að rétta hlut fátækra kvenna? Ezter Toth, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna Friður og jafnrétti á heimilum. Halldóra Malín Pétursdóttir, leikkona - atriði úr einleiknum “Power of Love”. Guðríður Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi Öryrkjabandalags Íslands Jöfnun tækifæra. Gunnar Hersveinn, heimspekingur Friðarmenning. Tónlist: Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari María Kristjánsdóttir, leikstjóri Frelsi til að vera fátækur. Pálína Björk Matthíasdóttir Starf Grameen bankans í þágu fátækra kvenna. Ljóðalestur: Guðrún Hannesdóttir, handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2007. María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtaka MFÍK Jöfnuður - jafnrétti – jafnræði. Harpa Stefánsdóttir og Ármann Hákon Gunnarsson sýna ljósmyndir í salnum. Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Amnesty International, Bandalag háskólamanna, BSRB, Félag ísl.hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök hernaðarandstæðinga, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um kvennaathvarf, SFR – Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, STRV – Starfsmannafélag Reykajvíkurborgar, Stéttarfélag ísl. félgasráðgjafa, Upplýsing – fél. bókasafns- og upplýsingafræðinga, Þroskaþjálfafélag Íslands.

Færslur

SHA_forsida_top

Opið hús í friðarhúsi Opið hús í friðarhúsi

Opið hús í friðarhúsi Opið hús í friðarhúsi

Það er alltaf opið hús hjá herstöðvaandstæðingum á fimmtudagskvöldum. Dagskrá kynnt síðar.

SHA_forsida_top

Ályktun um brottför hersins

Ályktun um brottför hersins

Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga, haldin í Friðarhúsi laugardaginn 5. nóvember 2005, áréttar þá afstöðu samtakann að …

SHA_forsida_top

Íslendingar hafni pyntingum

Íslendingar hafni pyntingum

Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga, haldin í Friðarhúsi laugardaginn 5. nóvember 2005, mótmælir því að bandaríska leyniþjónustan, …

SHA_forsida_top

Ályktun gegn stríðsæsingum

Ályktun gegn stríðsæsingum

Fjöldamorðin sem framin voru 11. september 2001 voru notuð af Bandaríkjastjórn til að réttlæta árásarstríð …

SHA_forsida_top

Ný miðnefnd SHA

Ný miðnefnd SHA

Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga var kjörin á landsráðstefnu hinn 5. nóvember 2005. Hana skipa: Aðalmenn: Bergljót …

SHA_forsida_top

Ungrót í Friðarhúsi

Ungrót í Friðarhúsi

Ungrót nefnist hópur róttækra ungmenna sem komið hefur saman í róttæknimiðstöðinni Snarrót. Þriðjudaginn 8. nóvember …

SHA_forsida_top

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA 2005 verður haldin laugardaginn 5. nóvember í Friðarhúsi, nýju húsnæði SHA á horni …

SHA_forsida_top

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA 2005 verður haldin laugardaginn 5. nóvember í Friðarhúsi, nýju húsnæði SHA á horni …

SHA_forsida_top

Vinnufundur í Friðarhúsi

Vinnufundur í Friðarhúsi

Fimmtudagskvöldið 3. nóvember verður að venju opið hús í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. …

SHA_forsida_top

Vinnufundur í Friðarhúsi

Vinnufundur í Friðarhúsi

Fimmtudagskvöldið 3. nóvember verður að venju opið hús í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. …

SHA_forsida_top

Sagan

Sagan

Samtök herstöðvaandstæðinga voru formlega stofnuð 1975, en munu hafa starfað síðan 1972. Samtökin eru arftaki …

SHA_forsida_top

Lög SHA

Lög SHA

Samþykkt á landsfundi félagsins (þá Samtaka herstöðvaandstæðinga) 16. - 17. okt. 1976, með áorðnum breytingum …

SHA_forsida_top

Um SHA

Um SHA

Samtök hernaðarandstæðinga berjast fyrir því að alþjóðleg deilumál verði leyst án ofbeldis. Samtökin hafna heimsvaldastefnu …

SHA_forsida_top

Dagfari - tímarit SHA

Dagfari - tímarit SHA

Dagfari er nafnið á tímariti og fréttabréfi Samtaka hernaðarandstæðinga. Fréttabréfið kemur að jafnaði út þrisvar …

SHA_forsida_top

Opinn miðnefndarfundur SHA

Opinn miðnefndarfundur SHA

Friðarsinnar eru nú farnir að geta gengið að því vísu að haldnir séu fundir í …