8. mars: munið fundinn í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17
Þróunaraðstoð – í þágu hverra?
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
fyrir friði og jafnrétti.
Opinn fundur miðvikudaginn 8.mars 2006 kl.17
í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Sjá dagskráOpinn miðnefndarfundur SHA í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, kl. 20.
Meðal fundarefnis: undirbúningur aðgerða 18. mars. Allir velkomnir.