Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar
Iðnó, kl. 17-18:30
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: * Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu * Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur * Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði * Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ! * Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“ * Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ - Umfjöllun um vændi og Kristínarhús * Guðrún Hannesdóttir: Mennska * Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar



Þær ánægjulegu fregnir bárust í dag að borgarstjórn Reykjavíkur hefði samþykkt að gerast aðili að …

How long does 'Post-War' last for Women? Some Feminist Clues Næstkomandi fimmtudag, 14. október, …

Laugardaginn 2. október n.k. munu ýmis félagasamtök og friðarhreyfingar efna samkomu á Klambratúni, þar sem …

Fyrsti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss á þessu haustmisseri verður haldinn föstudagskvöldið 24. september. Matseðillinn verður á …

Sameinuðu þjóðirnar hafa tilnefnt 21. september sem alþjóðlegan dag friðar og er fólk víðsvegar um …

Ísland-Palestína stendur fyrir myndasýningu í Friðarhúsi.

Samtök hernaðarandstæðinga lýsa vonbrigðum sínum með að enn á ný sé hafin umræða um að …

MFÍK fundar í Friðarhúsi.

Um 150 manns sóttu kertafleytingu til minningar fórnarlamba kjarnavopnaárásanna á Hiroshimo og Nagasaki. Þátttakan fór …

Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að venju fyrir kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn mánudagaskvöldið 9. ágúst kl. 22:30 í …

Friðarhús er í útláni þennan dag.

Samtök hernaðarandstæðinga fagna því að hernaður Nató-ríkja í Afganistan hafi verið afhúpaður með þeim hætti …

Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og áhugamaður um friðar- og alþjóðamál …