Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar
Iðnó, kl. 17-18:30
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: * Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu * Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur * Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði * Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ! * Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“ * Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ - Umfjöllun um vændi og Kristínarhús * Guðrún Hannesdóttir: Mennska * Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar

eftir Rúnar Sveinbjörnsson Samkvæmt mínum upplýsingum eru 13 Íslendingar nú að störfum hjá Nató í …

Eftir Jan Öberg framkvæmdastjóra Transnational Foundation for Peace and Future Reasearch, Lundi 31. júlí …

Frá því Ísland gerðist aðili að NATO 30. mars 1949 hefur nokkur breyting orðið á …

Samkvæmt fréttum Stöðvar tvö nú undir kvöldið hefur verið hætt við að fara fram á …

Það er ekki oft sem Friðarvefurinn eða Samtök hernaðarandstæðinga sjá ástæðu til að taka undir …

Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla fyrirhuguðum heræfingum NATO-ríkjanna Noregs, Danmerkur, Bandaríkjanna, Lettlands og Íslands sem ætlunin er …

Frá Saving Iceland, 24. 7. 2007 TENGSL ALCAN VIÐ HERGAGNAFRAMLEIÐSLU Málmur frá Rio Tinto-ALCAN …

Fréttatilkynning 22. júlí, 2007 SAVING ICELAND: REYKJAVÍKURBORG, HÆTTIÐ AÐ STYÐJA VOPNAIÐNAÐINN OG STÓRIÐJU. BORÐI Á …

Í Morgunblaðinu í dag, 19. júlí, er haft eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra, sem …

Baldvin Halldórsson er látinn. Við minnumst Baldvins sem eins merkasta leikara og leikstjóra hér á …

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt …

Friðarhús er í útláni þennan dag.

Ritstjórn Dagfara fundar.

Samstarfshópur friðarhreyfinga hittist og undirbýr kertafleytingu á Tjörninni.

Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag eru nú 13 hermenn í Afganistan á vegum Íslands. …