Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar
Iðnó, kl. 17-18:30
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: * Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu * Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur * Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði * Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ! * Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“ * Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ - Umfjöllun um vændi og Kristínarhús * Guðrún Hannesdóttir: Mennska * Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar

Friðarhús er í útleigu v. einkasamkvæmis.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Opinn fundur fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17 í …

8. mars, fimmtudagur. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Baráttufundur í Ráðhúsi Reykjavíkur …

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi

Þegar nafni samtaka okkar var breytt í Samtök hernaðarandstæðinga hættu þau ekki að vera samtök …

Félagið Ísland-Palestína fundar í Friðarhúsi.

Ástæða er til að vekja athygli á tveimur greinum sem nýlega hafa birst á vefritinu …

Safnanótt Reykjavíkur verður haldin föstudagskvöldið 23. febrúar n.k. Boðið verður upp á frábæra dagskrá um …

Samkoma á baráttudegi kvenna 8. mars undirbúin í Friðarhúsi.

Kvöldverður Í Friðarhúsi 23. febrúar Matseðill: Karrí kjúklingasúpa Pastasalat Hrísgrjónaréttur Nýbökuð brauð og hummus Unnur …

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um íslensku friðargæsluna. Elías Davíðsson hefur kynnt sér þennan …

Aðalfundur MFÍK, haldinn í Friðarhúsi.

Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að bæjarstjórn Hornafjarðar hefur orðið við hvatningu Samtaka hernaðarandstæðinga og …

Friðarhús í útleigu, einkasamkvæmi

Undirbúningsfundur í Friðarhúsi fyrir samkomu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.