Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar
Iðnó, kl. 17-18:30
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: * Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu * Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur * Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði * Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ! * Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“ * Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ - Umfjöllun um vændi og Kristínarhús * Guðrún Hannesdóttir: Mennska * Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar














