Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti- Vorið kallar
Iðnó, kl. 17-18:30
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: * Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu * Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur * Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði * Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ! * Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“ * Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ - Umfjöllun um vændi og Kristínarhús * Guðrún Hannesdóttir: Mennska * Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar

Á miðvikudagskvöldum verða uppákomur í Friðarhúsi í allan vetur. Miðvikudagskvöldið 11. janúar verður almennur félagsfundur …

Friðarhús SHA ehf. kt 6004042530 var samþykkt af fyrirtækjaskrá 20. apríl 2004 Úr lagagreinum …

Þriðjudaginn 10. janúar kl. 17 efna Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna til opins félagsfundar í …

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna funda í Friðarhúsi.

Aðalfundur MFÍK í Friðarhúsi. Dagskrá kynnt síðar.

SHA stendur fyrir fundum í Friðarhúsi öll miðvikudagskvöld. Dagskrá kynnt síðar.

Samningurinn um að hefta útbreiðslu kjarnavopna eða á ensku Treaty on the Non-Proliferation of Nuclear …

Ritsjórn Friðarvefsins óskar lesendum gleðilegs og friðsæls nýs árs. Frá því að Friðarvefurinn var endurskoðaður …

20.5.2005 Þegar þetta er skrifað stendur yfir í New York ráðstefna um endurskoðun samningsins um …

Séra Bjarni Karlsson flutti ávarp í lok friðargöngu Samstarfshóps friðarhreyfinga á Þorláksmessu. Ávarpið birtist hér …

Skrifstofa SHA í Friðarhúsi er opin milli kl. 16 og 19. Félagsmenn skiptast á að …

Sjötta Alþjóðlega samfélagsþingið (World Social Forum) verður að þessu sinni haldið í þrennu …

Frá MFÍK Menningar- og friðarsamtökin MFÍK hafa löngum varað við þeirri hættu sem …

Friðarganga á Þorláksmessu fór fram í miðborg Reykjavíkur í 26. sinn síðdegis í gær. Veðrið …

Hin árvissa friðarganga Samstarfshóps friðarhreyfinga leggur af stað frá Hlemmi stundvíslega kl. 18. Hamrahlíðarkórinn og …