BREYTA

Aðalfundur MFÍK, Friðarhúsi

mfikAðalfundur MFÍK verður haldinn í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, miðvikudagskvöldið 30. janúar kl. 19:00 Svavar Knútur Kristinsson trúbadúr mun leika og syngja nokkur lög í upphafi fundar. Léttur kvöldverður verður seldur á hóflegu verði. Fundurinn er öllum opinn.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …