Aðalfundur MFÍK verður haldinn í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, miðvikudagskvöldið 30. janúar kl. 19:00
Svavar Knútur Kristinsson trúbadúr mun leika og syngja nokkur lög í upphafi fundar.
Léttur kvöldverður verður seldur á hóflegu verði.
Fundurinn er öllum opinn.