Dagskrá afmælishátíðar SHA í Iðnó miðvikudagskvöldið 16. maí er óðum að taka á sig mynd.
Samkoman hefst stundvíslega kl. 20, en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Árni Björnsson segir frá aðdragandanum að stofnun SHA 1972

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …