BREYTA

Afmælisdagskráin 16. maí

Dagskrá afmælishátíðar SHA í Iðnó miðvikudagskvöldið 16. maí er óðum að taka á sig mynd. Samkoman hefst stundvíslega kl. 20, en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir.   Árni Björnsson segir frá aðdragandanum að stofnun SHA 1972

Fjöldi tónlistaratriða:

  • Heiða Eiríksdóttir
  • Svavar Knútur
  • Jara
  • Þorvaldur Þorvaldsson
  • Einar Már & Blágresi
  • Bjartmar Guðlaugsson
  • Þokkabót
Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …