BREYTA

Airwaves í Friðarhúsi

Í ár verður Friðarhús í fyrsta sinn hluti af hliðardagskrá Airwaves-tónlistarhátíðarinnar (off-venue). Síðdegis, þrjá af dögum hátíðarinnar, verður boðið upp á tónleika með ýmsum og ólíkum tónlistarmönnum. Dagskráin verður sem hér segir: Miðvikudagur 2. nóvember 17:00 – Andy Hates Us 18:00 – Rökkva 19:00 – I Am Soyuz Fimmtudagur 3. nóvember 16:00 – John & félagar 17:00 - Heiða trúbador/Ragnheiður Eiríksdóttir 18:00 - Ottoman 19:00 – Mr Shiraz Sunnudagur 6. nóvember 15:00 – Man In Between 16:00 – Sacha Bernardson 17:00 – Jónína Aradóttir 18:00 – Blindur 19:00 – Skaði Fjölmennum í Friðarhús á Airwaves og njótum góðrar tónlistar. Aðgangur ókeypis.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …