Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga haldinn í Friðarhúsi 23. nóvember 2013 skorar á Alþingi að fella niður greiðslur á fjárlögum til NATO, sem munu vera u.þ.b. hálfur milljarður á ársgrundvelli (500 milljónir). Rök til þess eru:
- Það er siðferðilega óverjandi að Alþingi ráðstafi skattfé íslensku þjóðarinnar til fjármögnunar á pyntingasveitum og morðum á saklausu fólki úti í heimi eins og nýlega hefur verið staðfest, sbr. fréttir undanfarnar vikur.
- Við Íslendingar þurfum fremur að nota þetta fé til nánast allra annarra hluta, t.d. mætti verja þessum fjármunum til þróunarhjálpar til landa sem liðið hafa fyrir hernað NATO-þjóða.

Dómsmálaráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórnina frumvarp til breytinga á lögreglulögunum. Ráðherrann lýsir því svo á …

Frá friðarráðstefnu í Yokohama í Japan 24.-25. nóvember 2005 Okkur hefur borist skýrsla um …

Viðræðum um framtíð herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli er nú lokið í bili án þess að niðurstaða …

Gylfi Gíslason myndlistarmaður er látinn. Gylfi kom fram á sjónarsviðið á umbrotatímum í íslenskri myndlist, …

Friðarhús í útleigu.

Heitt á könnunni í Friðarhúsi frá kl. 20. Allir velkomnir.

Friðarhreyfingar um allan heim vinna nú á fullu við að undirbúa mótmælaaðgerðir gegn Íraksstríðinu 18.-19. …

27. janúar sl. voru liðin 10 ár frá því að Frakkar hættu að tilraunum sínum …

MFÍK skipuleggur undirbúning fundar vegna 8. mars.

Eins og komið hefur fram hér á síðunni er Alþjóðlega samfélagsþingið – World Social Forum …

„Ég hef margsagt það í ræðustól á þessu þingi: Íslensk stjórnvöld fordæma ólöglega meðferð á …

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 27. mars og hefst. kl. 19.

Undirbúningsfundur fyrir samkomu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8.mars.

Ákall um andóf gegn hernámi Íraks Nýlega sendi hópur fólks frá 16 löndum frá …

Fjáröflunarmálsverðirnir í Friðarhúsi, sem að jafnaði eru haldnir fjórða föstudag í mánuði, hafa rækilega slegið …