BREYTA

Ameríka hér og þar

Fimmtudagskvöldið 23. október munu MFÍK og SHA standa sameiginlega fyrir fundi í Friðarhúsi. Sólveig Anna Jónsdóttir heldur erindið Glóbal hernaðarveldi, lókal lögregluríki: Ameríka hér og þar. Erindið hefst kl. 20, en kl. 19 verður boðið upp á málsverð á vægu verði: kjötsúpu, salat og brauð. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …