Undirskriftasöfnun gegn árásum Ísraels á Líbanon
Sett hefur verið í gang í Líbanon undirskriftasöfnun undir nafninu „Save the Lebanese Civilians Petition“ og er hún kynnt á vefsíðunni Save Lebanon. Hægt er að skrifa undir rafrænt á vefsíðunni: http://epetitions.net/julywar/index.php. Þegar þetta er skrifað hafa safnast 187892 undirskriftir og bætast nokkar við á hverri mínútu. Textinn til undirritunar er svohljóðandi í lauslegri íslenskri þýðingu:

HM í knattspyrnu stendur nú sem hæst. Ákveðið hefur verið að allir leikir keppninnar frá …

Þann 19. júní 1960 var í fyrsta sinn efnt til Keflavíkurgöngu frá hlið herstöðvarinnar á …

Stýrihópur Feministafélagsins fundar í Friðarhúsi.

Fyrsti maí er alltaf stór dagur hjá Samtökum hernaðarandstæðinga. Hið víðfræga morgunkaffi SHA verður haldið …

Fregnir frá hernumdu svæðunum - rabbfundur SHA um Palestínu og Ísrael Miðvikudagskvöldið 28. apríl …

Morgunkaffi SHA á 1.maí.


Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss SHA, 1.maí.

Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur fjallar um líf og reynslu flóttamanna út frá ljósmyndasýningunni heima - heiman …

„Margan hefur auður apað“, segir í Sólarljóðunum. Ekki er laust við að þessi spakmæli leiti …




Upptakan af drápum bandaríska hersins á íröskum borgurum sem birt var um helgina á uppljóstraravefnum …

Það er margt á döfinni hjá hernaðarandstæðingum næstu daga. Dagskráin hefst föstudagskvöldið 26. mars með …