BREYTA

Armadillo í Friðarhúsi

Á síðasta ári var danska heimildarmyndin Armadillo frumsýnd, en hún fjallar um danskan herflokk í Afganistan. Myndin hafði gríðarleg áhrif í Danmörku og ýtti undir umræður um þátttöku Dana í stríðsrekstrinum. Hún hefur einnig hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna. Armadillo verður sýnd í Friðarhúsi miðvikudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:30. Sýningartími er 100 mínútur. Myndin er með dönsku tali en enskum texta. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …