BREYTA

Ávörp til norskra, bandarískra, danskra og íslenskra sjórnvalda

Eftirfarandi ávörp voru afhent fulltrúum norskra, bandarískra, danskra og íslenskra stjórnvalda við mótmælaaðgerðir gegn heræfingum NATO 14.ágúst 2007: Til norske myndigheter angående militærövelser i Island Da den amerikanske hær ble fjernet fra Island høsten 2006 var det et skritt mot å fjerne all utenlandsk militærmakt fra landet. Det er uakseptabelt at en rekke land nå sender soldater til militære manøvre i Island. Selvom den norske hær ikke er den blodigste, så kommer den nå til Island som en del av den globale militærmakt som truer freden i verden. NATO har blitt en stadig mer offensiv militærallianse. USA og NATO har í de siste årene drevet blodige kriger i Afganistan og Irak og USA er en imperialistisk militærmakt flekket av blod fra Vietnam, Mellom-Amerika, Afganistan, Irak og en rekke andre land og regioner over hele verden. Vi ønsker fortsatt et godt samarbeide mellom Island og Norge, men vi ønsker ikke militære besøk fra Norge eller andre land. Vi sier nei til alle militære øvelser og alt militær nærvær på Island. Reykjavik 14. 8. 2007 Samtök hernaðarandstæðinga ------------------------------ Message to the authorities of The United States of America We sharply denounce the existing military maneuvers of the US and other armies in Iceland. Closing of the military base in Keflavik Airport last year was meant to open up for the end of US military activity in Iceland. United States of America is the most brutal terrorist state of the world today responsible for the deaths of millions of people as well as causing unbelievable destruction and poverty in Iraq, Afghanistan and numerous other countries. The US ruling cliques are aiming to take control of the whole world in order to take over its wealth, along with savage oppression of its own people. We say NO to any kind of military presence of the United States of America in Iceland. Reykjavik 14. 8. 2007 Samtök hernaðarandstæðinga ------------------------------ Til danske myndigheder angående militærövelser i Island Da den amerikanske hær blev fjernet fra Island efteråret 2006 var det et skridt mod at fjerne al udenlandsk militærmagt i landet. Det er uacceptabelt at en række lande nu sender soldater til militære manövre i Island. Den danske hær har blodige hænder fra den ulovlige invasionskrig mod Irak som har kostet hundrede tusinder af menneskeliv, opløst al infrastruktur i landet og drevet millioner på flugt. På den måde har den danske hær bidraget til total forarmelse og elendighed af det irakiske folk og optrådt som folkefjendtlig faktor på den internationale arena. Den danske hærs tilstedeværelse er derfor ikke ønsket i Island. Reykjavik 14. 8. 2007 Samtök hernaðarandstæðinga ------------------------------ Ávarp til íslenskra stjórnvalda - Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla heræfingum á Íslandi Þegar bandaríski herinn yfirgaf Miðnesheiði síðastliðið haust var það skref í þá átt að losa landið við erlendan her á friðartímum. Það er því skref aftur á bak að bjóða þeim sama her og fleirum til heræfinga hér á landi. Ekki síst þegar öll þátttökuríkin hafa blóðugar hendur af glæpsamlegri innrás og stríði gegn Írak og Afghanistan. Þetta eru alröng skilaboð til umheimsins og þvert á nauðsynlegt uppgjör við ranga stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi Íraksstríðið. Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla heræfingunum og öllum erlendum hernaðarumsvifum í landinu og krefjast þess að þeim linni þegar í stað. Reykjavík 14. 8. 2007 Samtök hernaðarandstæðinga

Færslur

SHA_forsida_top

About Us - Basic

About Us - Basic

How We Got Started Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Lorem quam, …

SHA_forsida_top

Amazing standard post

Amazing standard post

In varius varius justo, eget ultrices mauris rhoncus non. Morbi tristique, mauris eu imperdiet bibendum, …

SHA_forsida_top

Skömmin

Skömmin

Tíu ár eru um þessar mundir frá innrásinni í Írak. Innrásin og vargöldin sem braust …

SHA_forsida_top

Auctor consectetur ligula gravida

Auctor consectetur ligula gravida

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Morbi vitae dui et nunc ornare vulputate …

SHA_forsida_top

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf.

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf.

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf, eignarhaldsfélags Friðarhússins á Njálsgötu 87, verður haldið sunnudaginn 17. mars kl. …

SHA_forsida_top

Ambrose Redmoon

Ambrose Redmoon

SHA_forsida_top

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Samtök hernaðarandstæðinga eru samkvæmt venju meðal …

SHA_forsida_top

Málsverður, 1. mars

Málsverður, 1. mars

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður að þessu sinni haldinn föstudagskvöldið 1. mars að Njálsgötu 87. Kokkurinn að …

SHA_forsida_top

Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins

Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 25. janúar. Matseld verður að þessu sinni í höndum stjórnarkvenna …

SHA_forsida_top

Friðargöngur í Reykjavík, Ísafirði og Akureyri

Friðargöngur í Reykjavík, Ísafirði og Akureyri

Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu í rúmlega þrjá áratugi. Óhætt …

SHA_forsida_top

Ályktun um kjarnorkufriðlýsingu

Ályktun um kjarnorkufriðlýsingu

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi SHA sl. sunnudag: Á dögunum fjölgaði enn í hópi …

SHA_forsida_top

Ályktun um herflugsæfingar

Ályktun um herflugsæfingar

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi SHA sl. sunnudag: Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga, haldinn sunnudaginn …

SHA_forsida_top

Ályktun um Nató og alþjóðamál

Ályktun um Nató og alþjóðamál

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi SHA sl. sunnudag: Tólf ár eru liðin frá …

SHA_forsida_top

Ný miðnefnd SHA

Ný miðnefnd SHA

Ný miðnefnd SHA var kjörin á landsfundi samtakanna í dag, sunnudaginn 2. desember. Hana skipa: …

SHA_forsida_top

Landsfundarhelgi SHA + málsverður

Landsfundarhelgi SHA + málsverður

Samtök hernaðarandstæðinga standa í stórræðum um þessa helgi. Föstudagskvöldið 30. nóvember verður fáröflunarmálsverðurinn mánaðarlegi. Glæsilegt …