Hin árvissa bókmenntakynning MFÍK verður haldin laugardaginn 13. des. n.k. kl. 14 í MÍR-salnum Hverfisgötu 105.
Gunnar Theodór Eggertsson - Steindýrin
Álfrún Gunnlaugsdóttir - Rán
Þorsteinn frá Hamri - Hvert orð er atvik
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir - Loftnet klóra himin
Ármann Jakobsson - Vonarstræti
Vilborg Dagbjartsdóttir les úr Dagbók Hèlène Berr í þýðingu Ólafar Pétursdóttur
Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari, og Elísabet Waage, hörpuleikari, leika tónlist af nýútkomnum diski.
Aðventustemning - kaffisala. Ágóði af kaffisölu rennur til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
Húsið opnar kl. 13.30
Allir velkomnir!