BREYTA

Breskur almenningur andvígur endurnýjun kjarnorkuvopna

NoTrident Kertafleyting í Reykjavík og Akureyri í kvöld, 9. ágúst, kl. 22:30 – sjá hér að neðan Skv. nýlegri skoðanakönnun eru 59% Breta andvígir endurnýjun kjanorkuvopna í Bretlandi. Áætlun stjórnarinnar er að koma upp nýjum kjarnorkuvopnum í stað Trident-flauga sem munu úreldast á árunum 2025-2030. Samtökin Campaign for Nuclear Disarmament (CND) afhentu ríkisstjórninni þann 4. ágúst áskorun um að láta af þessum áformum. Samtökin halda áfram baráttu gegn þessum áformum og eru aðskipuleggja mótmælaaðgerðir 23. september. Sjá: Campaign for Nuclear Disarmament Indymedia UK Á Indymedia-vefnum er greint frá aðgerðum víðsvegar um heim 6.-9. ágúst vegna kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Eins og greint hefur verið frá hér á Friðarvefnum beinast mótmæli í Bandaríkjunum gegn stríðsgróðafyrirtækinu Bechtel. Langt er síðan hefur verið jafmikil ástæða til að fylkja liði gegn kjarnorkuvopnum. Ráðstefnan um NPT-sáttmálann í New York í fyrra skilaði engum árangri, meðan strórveldin reyna að stöðva kjarnorkuáætlanir Írana eru þau sjálf að styrkja sín kjarnorkuvopnabúr og brjóta NPT-sáttmálann, kjarnorkuvopn eru liður í styrjaldaráætlunum Bush-stjórnarinnar, spenna fer vaxandi í Miðausturlöndum þar sem Ísraelar hafa kjarnorkuvopn með samþykki Bandaríkjanna. Um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, sjá ////kjarnorku/

Færslur

SHA_forsida_top

Landsfundur SHA - miðvikudag

Landsfundur SHA - miðvikudag

Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga verður haldinn í Friðarhúsi miðvikudaginn 24. nóvember. Útbýting fundargagna hefst kl. 17:30 …

SHA_forsida_top

Stjórnarskrártillögur SHA og hernaðarandstæðingar meðal frambjóðenda

Stjórnarskrártillögur SHA og hernaðarandstæðingar meðal frambjóðenda

Í ársbyrjun 2005 skipaði forsætisráðherra níu manna nefnd til að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands ásamt …

SHA_forsida_top

Hátíðarmálsverður Friðarhúss

Hátíðarmálsverður Friðarhúss

Jólahlaðborð Friðarhúss SHA. Verð kr. 2.000.

SHA_forsida_top

Hátíðarmatseðillinn

Hátíðarmatseðillinn

Hið víðfræga jólahlaðborð Friðarhúss verður haldið föstududagskvöldið 26. nóvember n.k. Húsið verður opnað kl. 18:30 …

SHA_forsida_top

Pöbbkviss róttæklingsins hjá SHA

Pöbbkviss róttæklingsins hjá SHA

Á liðnum árum hafa SHA reglulega staðið fyrir sérstökum kynningar- og skemmtikvöldum fyrir yngri félagsmenn …

SHA_forsida_top

Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

7. október var tekið fyrir á Alþingi frumvarp til laga um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÖÁ)

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÖÁ)

Friðarhús er í útláni þennan dag.

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss kl. 19

SHA_forsida_top

MFÍK - opinn félagsfundur 8. nóv.

MFÍK - opinn félagsfundur 8. nóv.

MFÍK heldur opinn félagsfund mánudaginn 8. nóvember kl. 19 í Friðarhúsi v/Snorrabraut. Margrét Guðnadóttir, læknir, …

SHA_forsida_top

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA

Landsráðstefna SHA í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Nýliðakvöld SHA

Nýliðakvöld SHA

Nýliðakvöld í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Landsráðstefna SHA, 24. nóv. & breytingar á lögum

Landsráðstefna SHA, 24. nóv. & breytingar á lögum

Ákveðið hefur verið að landsráðstefna SHA fari fram miðvikudagskvöldið 24. nóvember n.k. í Friðarhúsi frá …

SHA_forsida_top

Friðarmálsverður, föstudagskvöld

Friðarmálsverður, föstudagskvöld

Hinn mánaðarlegi fja´röflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn n.k. föstudagskvöld, 29. október. Þar verður endurtekinn matseðilinn …

SHA_forsida_top

Feministafélag fundar í Friðarhúsi

Feministafélag fundar í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss