BREYTA

Breskur almenningur andvígur endurnýjun kjarnorkuvopna

NoTrident Kertafleyting í Reykjavík og Akureyri í kvöld, 9. ágúst, kl. 22:30 – sjá hér að neðan Skv. nýlegri skoðanakönnun eru 59% Breta andvígir endurnýjun kjanorkuvopna í Bretlandi. Áætlun stjórnarinnar er að koma upp nýjum kjarnorkuvopnum í stað Trident-flauga sem munu úreldast á árunum 2025-2030. Samtökin Campaign for Nuclear Disarmament (CND) afhentu ríkisstjórninni þann 4. ágúst áskorun um að láta af þessum áformum. Samtökin halda áfram baráttu gegn þessum áformum og eru aðskipuleggja mótmælaaðgerðir 23. september. Sjá: Campaign for Nuclear Disarmament Indymedia UK Á Indymedia-vefnum er greint frá aðgerðum víðsvegar um heim 6.-9. ágúst vegna kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Eins og greint hefur verið frá hér á Friðarvefnum beinast mótmæli í Bandaríkjunum gegn stríðsgróðafyrirtækinu Bechtel. Langt er síðan hefur verið jafmikil ástæða til að fylkja liði gegn kjarnorkuvopnum. Ráðstefnan um NPT-sáttmálann í New York í fyrra skilaði engum árangri, meðan strórveldin reyna að stöðva kjarnorkuáætlanir Írana eru þau sjálf að styrkja sín kjarnorkuvopnabúr og brjóta NPT-sáttmálann, kjarnorkuvopn eru liður í styrjaldaráætlunum Bush-stjórnarinnar, spenna fer vaxandi í Miðausturlöndum þar sem Ísraelar hafa kjarnorkuvopn með samþykki Bandaríkjanna. Um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, sjá ////kjarnorku/

Færslur

SHA_forsida_top

Einkasamkoma í Friðarhúsi

Einkasamkoma í Friðarhúsi

Friðarhús er í útláni.

SHA_forsida_top

Samtök hernaðarandstæðinga leita svara um vígbúnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar

Samtök hernaðarandstæðinga leita svara um vígbúnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar

Samtök hernaðarandstæðinga hafa sent ríkisstjórninni athugasemdir og spurningar vegna yfirlýsingar leiðtogafundar NATO í Búkarest í …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Félagsfundur MFÍK

Félagsfundur MFÍK

Efni: Eygló Bjarnardóttir talar um Malaví og sýnir myndir þaðan.

SHA_forsida_top

Helga Kress í Friðarhúsi

Helga Kress í Friðarhúsi

Vakin er athygli á opnum félagsfundi MFÍK í Friðarhúsi miðvikudagskvöldið 9. apríl, kl. 19. Gestur …

SHA_forsida_top

Vinur er sá er til vamms segir! - Flosa svarað

Vinur er sá er til vamms segir! - Flosa svarað

Friðarvefurinn hefur birt grein Flosa Eiríkssonar úr tímaritinu Herðubreið, þar sem Flosi finnur að einu …

SHA_forsida_top

Firring og fásinna - Íslenska „friðarhreyfingin“ er ónýt

Firring og fásinna - Íslenska „friðarhreyfingin“ er ónýt

Eftirfarandi grein Flosa Eiríkssonar, félaga í SHA, birtist nýverið í tímaritinu Herðubreið. Aðstandendur Friðarvefsins …

SHA_forsida_top

Á hvaða leið er Samfylkingin?

Á hvaða leið er Samfylkingin?

Grein þessi birtist í Morgunblaðinu 5. apríl 2008. Hópur þingmanna hefur nú lagt fyrir Alþingi …

SHA_forsida_top

Sögunefnd SHA fundar

Sögunefnd SHA fundar

Söguhópur SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

NATO fundar bakvið víggirðingar

NATO fundar bakvið víggirðingar

Leiðtogafundur NATO hófst í Búkarest í Rúmeníu í gær, miðvikudaginn 2. apríl, og mun standa …

SHA_forsida_top

Fundur við kínverska sendiráðið mánudaginn 31. mars kl. 5

Fundur við kínverska sendiráðið mánudaginn 31. mars kl. 5

Friðavefnum hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: Mánudaginn 31. mars munu Íslendingar ekki láta sitt eftir liggja …

SHA_forsida_top

Söguhópur SHA fundar

Söguhópur SHA fundar

Söguhópur SHA heldur námskeið um viðtalstækni í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Ritnefndarfundur Dagfara

Ritnefndarfundur Dagfara

Ritnefnd Dagfara fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirskriftasöfnun gegn bandarískum herstöðvum í Tékklandi

Undirskriftasöfnun gegn bandarískum herstöðvum í Tékklandi

Í Tékklandi hefur á undanförnum misserum verið háð hörð barátta gegn áformum tékkneskra og bandarískra …

SHA_forsida_top

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf.

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf.

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf. hefst kl. 14.