BREYTA

Breskur almenningur andvígur endurnýjun kjarnorkuvopna

NoTrident Kertafleyting í Reykjavík og Akureyri í kvöld, 9. ágúst, kl. 22:30 – sjá hér að neðan Skv. nýlegri skoðanakönnun eru 59% Breta andvígir endurnýjun kjanorkuvopna í Bretlandi. Áætlun stjórnarinnar er að koma upp nýjum kjarnorkuvopnum í stað Trident-flauga sem munu úreldast á árunum 2025-2030. Samtökin Campaign for Nuclear Disarmament (CND) afhentu ríkisstjórninni þann 4. ágúst áskorun um að láta af þessum áformum. Samtökin halda áfram baráttu gegn þessum áformum og eru aðskipuleggja mótmælaaðgerðir 23. september. Sjá: Campaign for Nuclear Disarmament Indymedia UK Á Indymedia-vefnum er greint frá aðgerðum víðsvegar um heim 6.-9. ágúst vegna kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Eins og greint hefur verið frá hér á Friðarvefnum beinast mótmæli í Bandaríkjunum gegn stríðsgróðafyrirtækinu Bechtel. Langt er síðan hefur verið jafmikil ástæða til að fylkja liði gegn kjarnorkuvopnum. Ráðstefnan um NPT-sáttmálann í New York í fyrra skilaði engum árangri, meðan strórveldin reyna að stöðva kjarnorkuáætlanir Írana eru þau sjálf að styrkja sín kjarnorkuvopnabúr og brjóta NPT-sáttmálann, kjarnorkuvopn eru liður í styrjaldaráætlunum Bush-stjórnarinnar, spenna fer vaxandi í Miðausturlöndum þar sem Ísraelar hafa kjarnorkuvopn með samþykki Bandaríkjanna. Um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, sjá ////kjarnorku/

Færslur

SHA_forsida_top

Rjúfum 200 hluthafa múrinn!

Rjúfum 200 hluthafa múrinn!

Einkahlutafélagið Friðarhús SHA var stofnað 30. mars 2004 með kaup á húsnæði fyrir starfsemi SHA …

SHA_forsida_top

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga (International Network For The Aboliton Of Foreign Military Bases - No Bases …

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Samstarfshópur friðarhreyfinga undirbýr friðargöngu á Þorláksmessu.

SHA_forsida_top

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA var haldinn fimmtudaginn 30. nóvember. Rætt var um landsráðstefnu SHA og niðurstöðu …

SHA_forsida_top

Þunnur þrettándi frá sýslumanni

Þunnur þrettándi frá sýslumanni

Eins og kynnt hefur verið hér á Friðarvefnum fóru SHA fram á lögbann við för …

SHA_forsida_top

Styðjum baráttu fatlaðra í Palestínu. Gegn hernámi – fyrir réttindum og reisn

Styðjum baráttu fatlaðra í Palestínu. Gegn hernámi – fyrir réttindum og reisn

Í kvöld, miðvikudag, verður haldinn á Hótel Borg fundur í tilefni af alþjóðlegum samstöðudegi …

SHA_forsida_top

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA verður haldinn n.k. fimmtudag í Barnaskólanum á Brekkunni ("Rósenborg") kl. 20. Í …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hafa slegið í gegn og að þessu sinni verður efnt til veislu á …

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Samstarfsnefnd friðarhreyfinga fundar kl. 20 í Friðarhúsi um undirbúning friðargöngu á Þorláksmessu.

SHA_forsida_top

Lærum af sögunni

Lærum af sögunni

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006 um hernaðarsamstarf við Norðmenn: Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla …

SHA_forsida_top

Segjum upp herstöðvasamningnum

Segjum upp herstöðvasamningnum

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006 um uppsögn herstöðvasamningsins: Engum sem fylgst hefur …

SHA_forsida_top

Uppgjöri fagnað

Uppgjöri fagnað

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006: Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga fagnar því uppgjöri sem …

SHA_forsida_top

Landsfundur SHA

Landsfundur SHA

Landsfundur SHA í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Nýtt nafn - sömu góðu samtökin

Nýtt nafn - sömu góðu samtökin

Landsfundur SHA var haldinn í Friðarhúsi í dag, sunnudag. Ný miðnefnd var kjörin á fundinum …

SHA_forsida_top

Breytt tímasetning málsverðar

Breytt tímasetning málsverðar

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hafa verið síðasta eða næstsíðasta föstudag í mánuði, en vakin er athygli á …