BREYTA

Bætt aðgengi að Friðarvefnum

f 1978ind02 007BSífellt er unnið að endurbótum á Friðarvefnum, í því skyni að gera hann aðgengilegri fyrir lesendur. Rétt er að vekja athygli á nýjum tæknilegum valkosti. Yfir atburðadagatalinu hér til vinstri gefur að líta mynd af litlum bláum karli. Sé þrýst á þessa mynd, breytist útlit síðunnar og við tekur viðmót sem auðveldar sjónskertum að lesa efni síðunnar. Er það von aðstandenda síðunnar að þessi nýjung mælist vel fyrir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …