BREYTA

Divided States of America - Grandrokk 16. mars

Laibach Í tilefni af hljómleikum hinna ódauðlegu LAIBACH á Nasa 22. mars, verður sýnd glæný heimildamynd um hljómsveitina á Grand Rokk á fimmtudagskvöldið kemur, 16. mars. DIVIDED STATES OF AMERICA Myndin heitir ,,Divided States of America” – Hin sundruðu ríki Ameríku - og fylgir Laibach á ferð um 15 borgir í Bandaríkjunum fyrir tveimur arum. Stór hluti myndarinnar fer raunar í að sundurgreina bandarískt samfélag, hugsunarhátt, hernaðarhyggju, atburðina 11. september o. fl. Þar er fjöldi viðtala við bandaríska aðdáendur hljómsveitarinnarsem eyða drjúgum hluta myndarinnar í að skilgreina sitt eigið samfélag, kosti þess og galla.Í myndinn kemur skýrt fram að Laibach telja sig greina í Bandaríkjunum dagsins í dagsterkar tilhneigingar til alræðis. Hljómsveitin og leikstjórinn sjá mörg teikn um daður við lögregluríki í okkar vestræna fyrirmyndarþjóðfélagi. Í myndinni eru harkalegar yfirlýsingar Laibach um Rómarveldi nútímans - hina gjörsamlega ábyrgðarlausu untanríkisstefnu Bandaríkjanna í dag og nýju íhaldsmannanna þar, sem virðast á góðri leið með að leggja heiminn undir sig án þess að nokkur þjóðríki eða alþjóðastofnanir fái rönd við reist.Laibach þekkja tilhneigingar stjórnvalda til ofríkis og daður við lögreglueftirlit vegna þess að hljómsveitin hefur verið bönnuð oftar en nokkur önnur. Ljóðskáldið Peter Mlakar, sem gjarnan fylgir Laibach á hljómleikum, heldur þrumandi ræðu í myndinni, þar sem hann segir m. a. : ,,Því hærra sem turnarnir rísa, því lægra sekkur siðferðið.” upplýsingar: http://traffik.is/laibach

Færslur

SHA_forsida_top

Friðargæsla í skiptum fyrir herþotur

Friðargæsla í skiptum fyrir herþotur

Í 2. grein hinna nýju varnarmálalaga segir að meðal markmiða laganna sé „að greina á …

SHA_forsida_top

Malaví-fundur, miðvikudagskvöld

Malaví-fundur, miðvikudagskvöld

Opinn félagsfundur MFÍK verður miðvikudaginn 21. maí kl. 19.00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (á horni …

SHA_forsida_top

Brunaútköllum sinnt vikulega

Brunaútköllum sinnt vikulega

Eftirfarandi grein eftir Stefán Pálsson formann SHA birtist í 24 stundum 9. maí. Ritstjóri 24 …

SHA_forsida_top

Söguhópur SHA fundar

Söguhópur SHA fundar

Söguhópurinn fundar.

SHA_forsida_top

Til hvers er Nató?

Til hvers er Nató?

Eftirfarandi grein Árna Björnssonar birtist í Morgunblaðinu 6. maí. Undarlegt dekur íslenskra stjórnvalda við herbandalagið …

SHA_forsida_top

Umsækjendur um stöðu forstjóra varnarmálastofnunar

Umsækjendur um stöðu forstjóra varnarmálastofnunar

Eins og fram hefur komið hefur formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Stefán Pálsson, sótt um stöðu forstjóra …

SHA_forsida_top

Fyrirspurn á Alþingi um franskar herþotur

Fyrirspurn á Alþingi um franskar herþotur

Þriðjudaginn 6. maí lagði Steingrímur J. Sigfússon fram fyrirspurn í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi um …

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA.

SHA_forsida_top

Hver er óvinurinn?

Hver er óvinurinn?

Nú eru þær komnar, orrustuþoturnar frönsku. Frá komu þeirra er sagt svo á mbl.is (5.5.2008, …

SHA_forsida_top

Tilkynning frá formanni SHA

Tilkynning frá formanni SHA

Reykjavík, 2. maí 2008 Um allnokkurt skeið hef ég verið þeirrar gæfu aðnjótandi að fá …

SHA_forsida_top

1. maí-kaffi SHA 2008

1. maí-kaffi SHA 2008

Munið 1. maí kaffi Samtaka hernaðarandstæðinga í Friðarhúsi frá kl. 11. Setið verður að …

SHA_forsida_top

Háskólinn setur enn niður

Háskólinn setur enn niður

Undir fyrirsögninni Háskólinn setur niður var fjallað um það hér á Friðarvefnum síðastliðinn sunnudag hvernig …

SHA_forsida_top

1. maí kaffi SHA 2008

1. maí kaffi SHA 2008

Munið 1. maí kaffi Samtaka hernaðarandstæðinga í Friðarhúsi frá kl. 11. Setið verður að …

SHA_forsida_top

Sögunefnd SHA fundar

Sögunefnd SHA fundar

Fundur í sögunefnd SHA

SHA_forsida_top

Háskólinn setur niður

Háskólinn setur niður

Á morgun, mánudag, verður efnt til málstofu í Háskóla Íslands þar sem rætt verður um …