Leiðtogar Evrópuráðsins koma saman í Reykjavík á sama tíma og blóðugt stríð fer fram í Úkraínu. Friðarsinnar hyggjast nota tækifærið til að hvetja leiðtogana til þess að vinna með öllum ráðum að því að átökum ljúki og samið verði um varanlegan frið. Í því skyni verður safnast saman við Þúfuna, útilistaverkið á norðvesturgarði Reykajvíkurhafnar – gegnt Hörpu kl. 17, þriðjudaginn 16. maí.
Friðarsinnar eru hvattir til að mæta með sjóstöng eða handfæri til að reyna að næla sér í nokkra marhnúta á meðan þjóðhöfðingjarnir eru minntir á friðarmálstaðinn.

Ísland-Palestína funda í Friðarhúsi.

Samtök Hernaðarandstæðinga fagna hugmyndum um að sett verði á fót nefnd til þess að rannsaka …

Minnt er á fjáröflunarmálsverð Friðarhúss sem haldinn verður föstudagskvöldið 29. janúar. Borðhald hefst kl. …

Hinir mánaðarlegu fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hefjast að nýju n.k. föstudagskvöldið, 29. janúar. Boðið verður upp …

Félagsfundur SHA.

Íran hefur verið í sviðsljósi alþjóðamálanna á undanförnum misserum. Stjórnmálaástandið innanlands er óstöðugt og reglulega …

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss.

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

Miðnefnd SHA fundar.

Aðalfundur MFÍK er í Friðarhúsi.

Undirbúningsfundur vegna 8.mars