Meðal annarra stóðu friðarhreyfingar fyrir fundum og fyrirlestrum og réðu ráðum sínum um friðarbaráttuna á næstunni og undirbúning að mótmælum gegn NATO næsta vor í tilefni af 60 ára afmæli hernaðarbandalagsins, og verður sagt nánar frá þessum fundum á næstunni.
Þriðjudaginn 7. október munu tveir félagar úr MFÍK, þær Guðríður Sigurbjörnsdóttir og Anna Sigríður Hróðmarsdóttir, segja frá ferð sinni á ESF í Malmö í Friðarhúsinu.
Sjá nánar:
http://www.esf2008.org
http://openesf.net
http://www.wsflibrary.org
http://en.wikipedia.org/wiki/European_Social_Forum
http://www.forumsocialmundial.org.br
http://europeanpeaceaction.org

Aðalfundur Friðarhúss SHA ehf. verður haldinn laugardaginn 21. apríl n.k. kl. 14 í Friðarhúsi. Á …

Friðarhús er í útleigu þetta kvöld.

Það er talsvert um að börn friðarsinna mæti á fundi og samkomur í Friðarhús ásamt …

Samantekt á íslensku: Fyrirætlun NATO að staðsetja herstöðvar í Saragossa (á Spáni) og á …

Staðfest hefur verið að hljómsveitin Palindrome mun spila fyrir gesti að kvöldi 30. mars að …

30. mars er mikilvæg dagsetning í baráttusögu íslenskra friðarsinna, en á þeim degi samþykkti Alþingi …

eftir Ólaf Hannibalsson Eftirfarandi grein Ólafs Hannibalssonar birtist í Fréttablaðinu 21. mars, sjá einnig …

Baráttufundur gegn Íraksstríðinu í Austurbæ að kvöldi 19. mars tókst með ágætum. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir …

Í Morgunblaðinu 21. mars er frétt þess efnis að Herdís Sigurgrímsdóttir, 26 ára fjölmiðlamaður, sé …

Sífellt er unnið að endurbótum á Friðarvefnum, í því skyni að gera hann aðgengilegri fyrir …

Norðurlandsdeild SHA stóð fyrir fundi á Akureyri laugardaginn 17. mars í tilefni af 4 ára …

eftir Magnús Má Guðmundsson formann Ungra jafnaðarmanna Greinin birtist í Morgunblaðinu 18. mars …

Á fjögurra ára afmæli Íraksstríðsins efna ýmsir hópar og samtök til baráttusamkomu í Austurbæ, þar …

Stundin: Mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20 Staðurinn: Austurbær (gamla Austurbæjarbíó) Dagskráin: Ávörp: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir …

Höfundur: Lárus Páll Birgisson Hér er hvatningarbréf sem Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði og friðarsinni, …