BREYTA

Félagsfundur SHA: Hvað er að gerast í Rússlandi?

RusslandRússland hefur komið mikið við sögu alþjóðamála upp á síðkastið. Miðvikudagskvöldið 20. maí kl. 20 efna Samtök hernaðarandstæðinga til félagsfundar þar sem fjallað verður um Rússland og stöðu þess í alþjóðasamfélaginu. Framsögumaður verður Haukur Hauksson, magister í alþjóðamálum frá Moskvuháskóla, þaulreyndur fararstjóri og fyrrum fréttaritari RÚV í Moskvu. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …