BREYTA

Ferðasaga í Friðarhúsi

strasbourg 02Gríðarmiklar mótmælaaðgerðir voru skipulagðar í frönsku borginni Strasbourg í tengslum við sextíu ára afmæli Nató í vor. Samtök hernaðarandstæðinga áttu þrjá fulltrúa í aðgerðum þessum: Hörpu Stefánsdóttur, Elías Jón Guðjónsson og Kára Pál Óskarsson. Mánudagskvöldið 25. maí munu þremenningarnir rekja ferðasögu sína í máli og myndum, en auk þess að fylgjast með fjölskrúðugum mótmælum og hörðum aðgerðum lögreglunnar, komust þau í kynndi við fjölda fólks úr hinni alþjóðlegu friðarhreyfingu og viðuðu að sér upplýsingum. Fundurinn hefst kl. 20 í Friðarhúsi. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …