BREYTA

Fiskisúpa á föstudaginn langa

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss fara ekki í frí yfir hátíðarnar. Næsti málsverður verður haldinn að kvöldi föstudagsins langa. Alvin Níelsson, Lára Jóna Þorsteinsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson galdra fram víðfræga og matarmikla fiski- og sjávarréttasúpu. Borðhald hefst kl. 19:00. Verð kr. 1.500, allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …