Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Guðrún Bóasdóttir (Systa) eldar.Matseðill:* Nautakjöt í hnetusósu borið fram með hrísgrjónum og tælensku rauðkálssalati* Saltfisksalat* Rabarbaraþeytingur (rabarbari bakaður í ofni með vanillu og borinn fram með rjóma)Vilborg Dagbjartsdóttir sér um menningardagskrá.Borðhald hefst kl. 19. Verð kr 1500. Allir velkomnir.