BREYTA

Fjáröflunarmálsverður marsmánaðar

Föstudagskvöldið 28. mars verður fjáröflunarmálsverður Friðarhúss haldinn. Matseld verður í höndum MFÍK og er matseðillinn sem hér segir:
  • Chili con carne
  • Chili sin carne
  • Hrísgrjón
  • Brauð
  • Kaffi og meðlæti
Árni Hjartarson jarðfræðingur mun mæta, taka lög og segja sögur úr baráttunni. Borðhald hefst að venju kl. 19. Verð kr. 2.000.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …