BREYTA

Fjórða evrópska samfélagþingið í Aþenu 4.-7. maí

4ða ESF Aþenu enska Evrópskir herstöðvaandstæðingar á samfélagsþinginu í Aþenu Fjórða Evrópska samfélagsþingið (European Social Forum - ESF) verður haldið í Aþenu dagana 4.-7. maí. Meðal fjölmargra funda á þinginu verður fundur undir yfirskriftinni: Herstöðvar Bandaríkjanna og hervæðing Evrópusambandsins í þjónustu „heimsstríðsins gegn hryðjuverkum“. Eflum baráttu okkar gegn þeim. Nánari upplýsingar um 4. ESF: http://athens.fse-esf.org

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …