BREYTA

Friðarganga á Þorláksmessu í Reykjavík, á Ísafirði og Akureyri

fridarganga Að venju verða friðargöngur á Þorláksmessu í Reykjavík, á Ísafirði og á Akureyri. Í Reykjavík verður safnast saman á Hlemmi og leggur gangan af stað stundvíslega klukkan 18:00. Sjá nánar Á Ísafirði hefst gangan einnig kl. 18. Lagt verður af stað frá Ísafjarðarkirkju. Sjá nánar Á Akureyri hefst blysför í þágu friðar kl. 20 og verður gengið frá Samkomuhúsinu (Leikhúsinu) og út á Ráðhústorg. Sjá nánar

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …