BREYTA

Friðarganga um Hólastað, 19. desember

Loksins geta Skagfirðingar komist í friðargöngu fyrir jólin. Athygli friðarsinna nyrðra er vakin á þessari fréttatilkynningu: Gengið verður um Hólastað, sunnudaginn 19. desember. Mæting er við Háskólann á Hólum, lagt verður af stað kl. 19.40. Kyndlar á staðnum á kostnaðarverði. Á eftir er tilvalið að njóta tónleika Skagfirska kammerkórsins sem hefjast kl. 20.30. Klæðið ykkur vel!

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …