BREYTA

Friðarhreyfingar hafna árásum á Sýrland

Samtök friðarhreyfinga vítt og breitt um Evrópu hafa á síðustu sólarhringum mótmælt harðlega grímulausum stríðsundirbúningi nokkurra af helstu forysturíkjum Nató. Eftirfarandi ályktun hefur borist frá hinum kunnu bresku samtökum CND, Campaign for Nuclear Disarmament og birtist hún hér í heild sinni á ensku: CND opposes any military attack on Syria. Such actions will only exacerbate this bloody civil war and risk drawing neighbouring states into the conflict. The alleged use of chemical weapons within Syria is to be condemned in the strongest terms, and full details must be sought and secured by UN inspectors. But the right response is to urgently seek a political solution, ensuring that the Syrian people can democratically choose their own form of political, economic and social structures. A political solution takes time but ultimately it is the only viable way to secure long term peace, democracy and stability. The fact that the British Government is considering military intervention shows that it has not learned the lessons of the recent past. Former Prime Minister Tony Blair’s support for an attack, despite the ongoing violence in Afghanistan and Iraq more than ten years since their invasion, is particularly reprehensible. His willingness to 'pay the blood price' resulted in hundreds of thousands of innocent deaths in Iraq. These catastrophic wars, based on the discredited doctrine of so-called 'humanitarian' intervention, have cost countless lives, and have set back health, education, infrastructure and human security immeasurably. Military intervention by foreign powers, in their own interests, is not the answer to complex and tragic national or regional problems. The strength of public opinion is overwhelmingly against military intervention. According to a YouGov poll, 74% of the British public oppose sending troops to fight, with only 9% in support. The skewed priorities of this government are clear: while cutting funding for health and education it is continuing to spend billions on new weapons of destruction and is prepared to commit further resources to war. An attack on Syria would not only bring a human cost – with the inevitable ‘collateral damage’ of civilian deaths – but each Tomahawk missile fired will cost almost £1 million.  All efforts must be made to achieve a swift and peaceful resolution to the conflict. The situation in Syria is grave, but military intervention is no answer for the complex problems facing the country. We appeal to British parliamentarians to reject a call to attack Syria and urge the strongest possible demonstrations in support of that position. 

Færslur

SHA_forsida_top

Ísland úr NATÓ strax!

Ísland úr NATÓ strax!

eftir Rúnar Sveinbjörnsson Samkvæmt mínum upplýsingum eru 13 Íslendingar nú að störfum hjá Nató í …

SHA_forsida_top

Hneykslanlegur viðskilnaður Dana við Írak

Hneykslanlegur viðskilnaður Dana við Írak

Eftir Jan Öberg framkvæmdastjóra Transnational Foundation for Peace and Future Reasearch, Lundi 31. júlí …

SHA_forsida_top

Eftirlit NATO – nei takk!

Eftirlit NATO – nei takk!

Frá því Ísland gerðist aðili að NATO 30. mars 1949 hefur nokkur breyting orðið á …

SHA_forsida_top

Hætt við lágflug í tengslum við heræfingar

Hætt við lágflug í tengslum við heræfingar

Samkvæmt fréttum Stöðvar tvö nú undir kvöldið hefur verið hætt við að fara fram á …

SHA_forsida_top

Morgunblaðið spyr utanríkisráðherra

Morgunblaðið spyr utanríkisráðherra

Það er ekki oft sem Friðarvefurinn eða Samtök hernaðarandstæðinga sjá ástæðu til að taka undir …

SHA_forsida_top

Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla fyrirhuguðum heræfingum

Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla fyrirhuguðum heræfingum

Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla fyrirhuguðum heræfingum NATO-ríkjanna Noregs, Danmerkur, Bandaríkjanna, Lettlands og Íslands sem ætlunin er …

SHA_forsida_top

Tengsl Alcan við hergagnaframleiðslu og botnlaus sakaskrá Rio Tinto

Tengsl Alcan við hergagnaframleiðslu og botnlaus sakaskrá Rio Tinto

Frá Saving Iceland, 24. 7. 2007 TENGSL ALCAN VIÐ HERGAGNAFRAMLEIÐSLU Málmur frá Rio Tinto-ALCAN …

SHA_forsida_top

Umhverfi / Vopnaiðnaður / Mótmæli

Umhverfi / Vopnaiðnaður / Mótmæli

Fréttatilkynning 22. júlí, 2007 SAVING ICELAND: REYKJAVÍKURBORG, HÆTTIÐ AÐ STYÐJA VOPNAIÐNAÐINN OG STÓRIÐJU. BORÐI Á …

SHA_forsida_top

Stendur Ísland utan valdablokka – hvað með NATO?

Stendur Ísland utan valdablokka – hvað með NATO?

Í Morgunblaðinu í dag, 19. júlí, er haft eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra, sem …

SHA_forsida_top

Baldvin Halldórsson kvaddur

Baldvin Halldórsson kvaddur

Baldvin Halldórsson er látinn. Við minnumst Baldvins sem eins merkasta leikara og leikstjóra hér á …

SHA_forsida_top

Ótrúleg bráðabirgðalög

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt …

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í útláni þennan dag.

SHA_forsida_top

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórnarfundur Dagfara

Ritstjórn Dagfara fundar.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur kertafleytingar

Undirbúningsfundur kertafleytingar

Samstarfshópur friðarhreyfinga hittist og undirbýr kertafleytingu á Tjörninni.

SHA_forsida_top

Ísland með 13 hermenn í Afganistan

Ísland með 13 hermenn í Afganistan

Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag eru nú 13 hermenn í Afganistan á vegum Íslands. …