BREYTA

Friðarmálsverður

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn n.k. föstudagskvöld, 25. september. Harpa Stefánsdóttir og Ármann Gunnarsson sjá um málsverðinn að þessu sinni.     Matseðillinn verður á þessa leið:
  • Indverskur kjúlingapottréttur/dal
  • Grænmetisbollur
  • Hrísgrjón og raitha.
Félagar okkar í friðarbaráttunni Ólína Stefánsdóttir og Einar Ólafsson munu lesa upp úr nýútkomnum skáldverkum. Borðhald hefst kl. 19. Verið öll velkomin. Verð kr. 2000. 

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …