Vert er að vekja athygli friðarsinna á ráðstefnu um ungt fólk, friðar- og mannréttindamál sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 19. nóvember frá kl. 14 til 17:30.
Á dagskrá ráðstefnunnar, sem sjá má á heimasíðu hennar, verða meðal annars ræður og erindi, tónlistarflutningur o.fl. Ýmis friðar- og mannréttindasamtök kynna starfsemi sína á staðnum.

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður kl. 19 á föstudagskvöld, eins og kynnt hefur verið hér á …

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi.

Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði (UJH) héldu aðalfund sinn 15. desember og framhaldsaðalfund 19. janúar. Meðal …

Hinir sívinsælu fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss halda áfram á nýju ári. Föstudagskvöldið 26. janúar verður efnt til …

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi.

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi.

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi.

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi. Ísland og Frakkland …

Sýnt verður beint frá leikjum Íslands á HM í handbolta í Friðarhúsi. Ísland og Úkraína …

Opið hús í Friðarhúsi frá 13 til 15. Heitt á könnunni.

Heimsmeistarakeppnin í handbolta karla hefst í Þýskalandi um helgina. Íslenska landsliðið leikur á laugardag, sunnudag …

Í lok mars minnast friðarsinnar upphafs innrásarinnar í Írak og inngöngu Íslands í NATO. Opinn …

Eins og lesendum þessarar síðu ætti að vera kunnugt, var nafni SHA breytt á landsfundi …

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsi.

Opið hús hjá Samtökum hernaðarandstæðinga í Friðarhúsi frá kl. 13-15. Heitt á könnunni.