BREYTA

Fundur um byltinguna í Egyptalandi

Þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20 verður haldinn fundur í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, á vegum Samtaka hernaðarandstæðinga. Konný Benjamínsdóttir hagfræðingur og enskukennari, sem búið hefur um allnokkurt skeið í Egyptalandi og upplifði byltinguna þar í landi fyrr á þessu ári mun segja frá reynslu sinni. Erindið verður flutt á ensku. Allir velkomnir.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …