BREYTA

Fundur um „European Social Forum“

esf2008 Opinn félagsfundur MFÍK þriðjudaginn 7. október kl. 19 í Friðarhúsinu (á horni Njálsgötu og Snorrabrautar) Þar munu Anna Sigríður Hróðmarsdóttir og Guðríður Sigurbjörnsdóttir segja frá European Social Forum sem haldið var í Málmey dagana 17. - 21.september 2008. Nokkrir þátttakendur fyrri Social Forum munu einnig mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um gildi þessa samfélagsvettvangs. Í upphafi fundar verður seldur léttur matur (kr. 1000). Fundurinn er öllum opinn.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …