BREYTA

G-8 og hreyfing hreyfinganna

No G8 Kynningarfundur, 30. maí kl. 20:00 Friðarhús er vettvangur funda ýmissa frjálsra félagasamtaka sem eiga það sameiginlegt að berjast fyrir betri og friðsamlegri framtíð. Þriðjudagskvöldið 30. maí verður haldinn áhugaverður fundur í Friðarhúsi þar sem rætt verður um baráttuna gegn G8-hópnum. Í kynningu fundarbjóðenda segir: Árlega hittast leiðtogar átta ríkustu, iðnvæddustu og valdamestu ríkja heims, G-8 ríkjanna. Síðan 1998 hafa þessir leiðtogafundir mætt andspyrnu hvar sem þeir eru haldnir, en hreyfingin sem berst gegn þeim er öðrum þræði nefnd "hreyfing hreyfinganna". Mannréttinda- og friðarsamtök, hagsmunasamtök sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og félagslegu réttlæti eru meðal þeirra fjölmörgu hópa sem hafa tekið höndum saman og komið sér saman um að koma málefnum sínum á framfæri og berjast gegn kapítalisma, heimsvaldastefnu og hnattvæðingu við þessi tilefni. 2007 verður fundurinn haldinn í Þýskalandi og þegar er skipulagning mótmæla hafin og hópar og einstaklingar eru hvattir til að mæta og láta rödd sína heyrast. Hvað er G8? Hvers vegna að mótmæla? Kemur þetta okkur við? Kynning, kvikmyndir og umræður eftir á. Allir velkomnir. Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 Sjá nánar: http://g8-2006.plentyfact.net http://www.g8-2007.de

Færslur

SHA_forsida_top

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína í Friðarhúsi

Ísland-Palestína funda í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Ályktun frá SHA vegna stofnunar rannsóknarnefndar

Samtök Hernaðarandstæðinga fagna hugmyndum um að sett verði á fót nefnd til þess að rannsaka …

SHA_forsida_top

Matseðill föstudagsins

Matseðill föstudagsins

Minnt er á fjáröflunarmálsverð Friðarhúss sem haldinn verður föstudagskvöldið 29. janúar. Borðhald hefst kl. …

SHA_forsida_top

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Málsverður í Friðarhúsi, föstudag

Hinir mánaðarlegu fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hefjast að nýju n.k. föstudagskvöldið, 29. janúar. Boðið verður upp …

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran?

Hvað er á seyði í Íran?

Félagsfundur SHA.

SHA_forsida_top

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Hvað er á seyði í Íran? - Miðvikudagsfundur.

Íran hefur verið í sviðsljósi alþjóðamálanna á undanförnum misserum. Stjórnmálaástandið innanlands er óstöðugt og reglulega …

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Evrópumót í handbolta

Evrópumót í handbolta

Fylgst með leikjum íslenska liðsins í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss.

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi (ÞÓ)

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar.

SHA_forsida_top

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK

Aðalfundur MFÍK er í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Undirbúningsfundur vegna 8.mars