BREYTA

Góðar gjafir

Hinu nýja húsnæði SHA, Friðarhúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, berast sífellt nýjar gjafir. Nú síðast bættust við búslóðina uppþvottavél, ísskápur og hillusamstæða - en allir þessir hlutir munu koma að góðu gagni. Sem fyrr er lýst eftir sjónvarpstæki og vídeótæki til sýningar á hvers kyns heimildarmyndum og fræðsluefni. Þá er ljóst að samtökin þurfa á faxtæki að halda. Gjafmildir velunnarar eru hvattir til að hafa samband við SHA með því að senda póst á sha@fridur.is

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …