BREYTA

Háskólinn setur enn niður

Undir fyrirsögninni Háskólinn setur niður var fjallað um það hér á Friðarvefnum síðastliðinn sunnudag hvernig Alþjóðastofnun Háskóla Íslands hefur hvað eftir annað efnt til málstofa þar sem embættismenn eða ráðgjafar í utanríkisþjónustum Bandaríkjanna og Bretlands eða á vettvangi Nató hafa haft orðið, síðast nú á mánudaginn. En þjónkun Háskóla Íslands við Nató ríður ekki við einteyming. Klukkutíma áður en málstofan „Mikilvægi Afganistan fyrir NATO“ hófst í Háskóla Íslands á mánudaginn var eftirfarandi rafpóstur sendur frá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins til stúdenta: Titill: NATO starfsþjálfun - NATO Internship Programme Frá: Áslaug Jónsdóttir Dagsetning: mán, apríl 28, 2008 2:29 pm Til: hi-nem@hi.is -------------------------------------------------------------------------- Heilir og sælir stúdentar, Alþjóðaskrifstofan vill vekja athygli á að kynning verður á STARFSÞJÁLFUN HJÁ NATO - NATO Internship Programme. Kynningin verður haldin þriðjudaginn 6. maí 2008 frá kl. 12:00 - 13:00 í stofu 101 á Háskólatorgi. Sjá nánar á eftirfarandi vefslóð og í viðhengi. http://www.nato.int/structur/interns/ Dear students, The International Office likes to bring to your attention an introduction meeting about NATO Internship Programme, which will be held Tuesday 6th May 2008, 12:00 - 13:00 in room 101 at Háskólatorg. See here: http://www.nato.int/structur/interns/ and see attachment. Áslaug Jónsdóttir Upplýsingastofa um nám erlendis Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Háskólatorg v. Suðurgötu, 101 Reykjavík sími 525 4997 aslaugj@hi.is http://www.ask.hi.is/page/nam http://www.ask.hi.is Umræður um þetta efni er að finna á vefslóðinni http://eyjan.is/silfuregils/2008/04/28/throngsyni/

Færslur

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Öryggisvottorð í þágu NATO

Öryggisvottorð í þágu NATO

Í dag, 7. nóv. 2006, birtist afar athyglisverð frétt á forsíðu Fréttablaðsins. Hún fjallar um …

SHA_forsida_top

Húsin á heiðinni

Húsin á heiðinni

Eftirfarandi grein Þorleifs Friðrikssonar sagnfræðings birtist í Morgunblaðinu 2. nóvember. Fleiri greinar um atvinnustarfsemi …

SHA_forsida_top

Kannski getum við gert upp sakirnar

Kannski getum við gert upp sakirnar

Eftirfarandi grein Ragnars Óskarssonar birtist í Morgunpósti VG 31. október. Líklega munum við flest …

SHA_forsida_top

Viðtal við Vigfús Geirdal um símhleranir og fleira á Morgunhananum

Viðtal við Vigfús Geirdal um símhleranir og fleira á Morgunhananum

Í þættinum Morgunhaninn á Útvarp Sögu 30. nóvember ræddi Jóhann Haukson við Vigfús Geirdal sagnfræðing …

SHA_forsida_top

Baráttan heldur áfram!

Baráttan heldur áfram!

Húsfyllir var á hinum mánaðarlega föstudagskvöldverði í Friðarhúsi 28. október. Kjartan Ólafsson fv. alþingismaður kom …

SHA_forsida_top

Hlerunarskjölin

Hlerunarskjölin

Hlerunarskjölin er hægt að nálgast á vefslóðinni http://www.skjalasafn.is/index.php?node=534

SHA_forsida_top

Staðið á blístri - legið á hleri

Staðið á blístri - legið á hleri

N.k. föstudagskvöld verður hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss. Matseðillinn er að vanda glæsilegur: Kjúklingasalat með austurlensku …

SHA_forsida_top

Aðalfundur húsfélags

Aðalfundur húsfélags

Aðalfundur húsfélagsins að Njálsgötu 87 verður haldinn í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Rokktónleikar í Friðarhúsi

Rokktónleikar í Friðarhúsi

Bókasafn Andspyrnu heldur rokktónleika í Friðarhúsi kl. 19-21.

SHA_forsida_top

NATO er ekki friðarbandalag

NATO er ekki friðarbandalag

Eftirfarandi grein Einars Ólafssonar birtist í Morgunblaðinu 21. október 2006. Þar hafði slæðst inn ein …

SHA_forsida_top

Bandaríkin, NATO og stríðið gegn hryðjuverkum

Bandaríkin, NATO og stríðið gegn hryðjuverkum

eftir Einar Ólafsson Prentvæn útgáfa Ný heimskipan: alger yfirráð Bandaríkjanna „Áður en Japanir …

SHA_forsida_top

Stríðið í Afganistan

Stríðið í Afganistan

Eftirfarandi grein Þórðar Sveinssonar birtist einnig á vefritinu MIR.IS. Í Afganistan ríkir enginn …

SHA_forsida_top

Friðarhús í útleigu

Friðarhús í útleigu

Í kvöld er Friðarhús í útláni.

SHA_forsida_top

Nýtt skref í frekari samvinnu NATO og Ísraels

Nýtt skref í frekari samvinnu NATO og Ísraels

NATO sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu 16. október síðastliðinn, sem hér birtist í lauslegri …