BREYTA

Hátíðarmatseðillinn

Hið víðfræga jólahlaðborð Friðarhúss verður haldið föstududagskvöldið 26. nóvember n.k. Húsið verður opnað kl. 18:30 en borðhald hefst kl. 19. Matseðillinn er glæsilegur að vanda, en Guðrún Bóasdóttir (Systa) sér um matseldina: * Heimalöguð sænsk jólaskinka með kartöflusalti, gulrótar appelsínusalati og sinnepssósu * Heimagerð lifrakæfa (verður borin fram heit) og heimagert rúgbrauð * Reykt nautatunga með piparrótarrjóma * Karrýsíld * Tómatsalsasíld. * Fyrir þá sem ekki borða kjöt verður hnetusteik. * Kaffi og smákökur Verð kr 2000.-

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …