BREYTA

Heimsókn Condolezzu Rice mótmælt í Bretlandi

stopcondi Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í heimsókn í Bretlandi. Ekki verður sagt að henni sé eindregið fagnað. Stríðsandstæðingar hafa boðað mótmælaaðgerðir þar sem hún verður á ferð, í Liverpool í dag, föstudag, og Blackburn á morgun. Sjá nánar: stopwar.org.uk condiwatch.co.uk Indymedia condiprotest

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …