BREYTA

Heimur án kjarnorkuvopna

Landsráðstefna Samtaka hernaðarandstæðinga, haldin 24. nóvember 2010, lýsir áhyggjum af þeim fregnum sem borist hafa í vikunni af væringum við landamæri Norður- og Suður-Kóreu. Sú hætta er óneitanlega fyrir hendi að átök milli þessara ríkja gætu magnast upp í kjarnorkustríð. Sú staðreynd að fátækt og einangrað ríki á borð við Norður-Kóreu hefur tekist að koma sér upp kjarnavopnum, er sönnun þess að sú stefna stóru kjarnorkuveldanna að ætla að viðhalda kjarnorkuvopnabúrum sínum, en reyna á sama tíma að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu þessara vopna, er dæmd til að mistakast. Svo lengi sem stórveldin taka sér þann rétt að eiga kjarnavopn, halda áfram að smíða þau og þróa – því auðveldara verður fyrir önnur ríki eða hópa að feta í fótspor þeirra. Útbreiðsla kjarnorkuvopna verður ekki stöðvuð nema núverandi kjarnorkuveldi standi við loforð sín um allsherjarútrýmingu þessara vopna. Í því efni gengur nýlegur afvopnunarsamningur Bandaríkjamanna og Rússa alls ekki nógu langt, þótt vissulega sé það jákvætt fyrsta skref.

Færslur

SHA_forsida_top

Dagfari

Dagfari

SHA_forsida_top

Forsíða

Forsíða

Velkomin á fridur.is Vefur Samtaka hernaðarandstæðinga Samtök hernaðarandstæðinga | Njálsgötu 87, 101 …

SHA_forsida_top

About

About

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Features

Features

SHA_forsida_top

Blog

Blog

SHA_forsida_top

Gorgeous Design

Gorgeous Design

SHA_forsida_top

Robust Power

Robust Power

SHA_forsida_top

Love At First Sight

Love At First Sight

SHA_forsida_top

Full Width Slider

Full Width Slider

SHA_forsida_top

Parallax Slider

Parallax Slider

SHA_forsida_top

Video Backgrounds

Video Backgrounds

SHA_forsida_top

Tell Your Story

Tell Your Story

SHA_forsida_top

Show Off Your Work

Show Off Your Work

SHA_forsida_top

Multiple Instances

Multiple Instances