Kertafleytingar friðarhreyfinganna í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hirosima og Nagasaki verða haldnar föstudaginn 9. ágúst n.k.
Á Akureyri verður athöfnin við Minjasafnstjörnina á Akureyri kl. 22. Ávarp flytur Taeko Osioka frá Hirosima sem er kennari og virkur friðarsinni þar í borg.
Gleymum aldrei fórnarlömbum sprengjanna fyrir 68 árum. Mótmælum jafnframt þeim hernaðaryfirgangi stórvelda sem enn viðgengst. Flotkerti fást á staðnum. Samstarfshópur um frið stendur að fleytingunni.
Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsi.

Hádegisverðarfundur SHA um NATO. Staðsetning auglýst síðar.

Stjórn Friðarhúss SHA ehf. fundar.

Almennur félagsfundur SHA í Friðarhúsi.

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss SHA.

Dagana 5. til 9. október verður haldinn í Reykjavík ársfundur NATO-þingsins. Ástæða er til að …

Stjórn Friðarhúss SHA ehf. fundar.

Á dögunum sendu Hernaðarandstæðinga eftirfarandi fréttatilkynningu til fjölmiðla, varðandi tillögur samtakanna varðandi mögulegan framtíðarrekstur Friðarstofnunar …

Fjáröflunarmðálsverður Friðarhússverður föstudagskvöldið 21. sept. kl. 19 eins og lesa má um hér á síðunni. …

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

Fyrsti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss á þessu hausti verður haldinn föstudagskvöldið 21. september. Að venju hefst …

Friðarhús er í útláni þennan dag (Krissa).

Friðarhús er í útláni í dag. (Friðrik)

Hægt er að fylgjast með öllum helstu fréttum úr starfi Samtaka hernaðarandstæðinga hér á Friðarvefnum. …

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsi.