Kertafleytingar friðarhreyfinganna í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hirosima og Nagasaki verða haldnar föstudaginn 9. ágúst n.k.
Á Akureyri verður athöfnin við Minjasafnstjörnina á Akureyri kl. 22. Ávarp flytur Taeko Osioka frá Hirosima sem er kennari og virkur friðarsinni þar í borg.
Gleymum aldrei fórnarlömbum sprengjanna fyrir 68 árum. Mótmælum jafnframt þeim hernaðaryfirgangi stórvelda sem enn viðgengst. Flotkerti fást á staðnum. Samstarfshópur um frið stendur að fleytingunni.
Friðarhús er í útleigu v. einkasamkvæmis.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Opinn fundur fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17 í …

8. mars, fimmtudagur. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Baráttufundur í Ráðhúsi Reykjavíkur …

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi

Þegar nafni samtaka okkar var breytt í Samtök hernaðarandstæðinga hættu þau ekki að vera samtök …

Félagið Ísland-Palestína fundar í Friðarhúsi.

Ástæða er til að vekja athygli á tveimur greinum sem nýlega hafa birst á vefritinu …

Safnanótt Reykjavíkur verður haldin föstudagskvöldið 23. febrúar n.k. Boðið verður upp á frábæra dagskrá um …

Samkoma á baráttudegi kvenna 8. mars undirbúin í Friðarhúsi.

Kvöldverður Í Friðarhúsi 23. febrúar Matseðill: Karrí kjúklingasúpa Pastasalat Hrísgrjónaréttur Nýbökuð brauð og hummus Unnur …

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um íslensku friðargæsluna. Elías Davíðsson hefur kynnt sér þennan …

Aðalfundur MFÍK, haldinn í Friðarhúsi.

Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að bæjarstjórn Hornafjarðar hefur orðið við hvatningu Samtaka hernaðarandstæðinga og …

Friðarhús í útleigu, einkasamkvæmi

Undirbúningsfundur í Friðarhúsi fyrir samkomu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.