BREYTA

Hætt við fullveldisfögnuð SHA

Líklega kemur það fáum á óvart, en vegna samkomutakmarkanna er útilokað að halda fjölmenna mannfögnuði í Friðarhúsi þessar vikurnar. Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss, hinn árvissi fullveldisfögnuður sem hefði átt að halda föstudaginn 26. nóvember , getur því ekki farið fram að þessu sinni. Þó verður leitað leiða til að blása til samkomu um leið og ytri aðstæður leyfa.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …