Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á Friðarvefum. Hægt er að nálgast það undir efnisliðnum Líbanon hér til hliðar. Þar eru einnig tilvísanir á ýmislegar upplýsingar um málið, myndir, undirskriftasafnanir og vefsíður, þ.á.m. vefsíður frá Líbanon. Ábendingar eru vel þegnar (ritstjorn@fridur.is / einarol@centrum.is).
*****
Það hefur vakið nokkra athygli að breski þingmaðurinn, George Galloway, hefur lýst yfir stuðningi við Líbanon og komið Hisballah til varnar. Hann ver afstöðu sína í sjónvapsviðtali hér.
*****
Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder hefur valdið miklum titringi í Noregi og jafnvel víðar með afdráttarlausum yfirlýsingum sínum í grein í strærsta blaði Noregs, Aftenposten. Greinina ásamt viðbrögðum við henni má nálgast hér.
Mynd: http://fromisrael2lebanon.info/pa/displayimage.php?album=7&pos=1

Undirbúningsfundur vegna 8.mars

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss.

Keith McHenry, stofnandi samtakanna Food Not Bombs, heldur fund í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, …

Að vanda var fjölmenni í friðargöngu í Reykjavík á Þorláksmessu þrátt fyrir kulda og norðannepju. …

Á Þorláksmessu var gengið til friðar niður Laugaveginn í Reykjavík í þrítugasta sinn. Þar flutti …

Félagið Ísland-Palestína efnir til fundar í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 sunnudaginn 27. desember kl. 16. …

Félagið Ísland-Palestína fundar í Friðarhúsi.

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til blysfarar niður Laugaveginn á Þorláksmessu á hverju ári undanfarna þrjá …

Norski fræðimaðurinn Fredrik Heffermehl hefur skrifað talsvert um störf norsku Nóbelsnefndarinnar á liðnum áratugum og …

Obama Bandaríkjaforseti hefur nú bæst í hóp furðulegra ákvarðanna norsku Nóbelsnefndarinnar sem útnefnir friðarverðlaunahafa. Að …

Landsráðstefna SHA, haldin 27.-28. nóvember 2009 sendi frá sér eftirfarandi ályktun um hernaðarmannvirki: Landsráðstefna SHA …

Landsráðstefna SHA, haldin 27.-28. nóvember 2009 sendi frá sér eftirfarandi ályktun um málefni Varnarmálastofnunnar: Landsráðstefna …

Landsráðstefna SHA, haldin 27.-28. nóvember 2009 sendi frá sér eftirfarandi ályktun um aðildina að NATO: …

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.